Sumarnámskeið - 8 vikur
8 vikna online sumarnámskeið sem gerir þér kleift að þjóta og njóta í allt sumar en samt halda fullri stjórn á æfingarútínunni með þremur skemmtilegum og krefjandi æfingum sem hægt er að gera hvar og hvenær sem er, með eða án búnaðar!