Hlaupaþjálfun og styrkur-byrjendur
Þetta 16 vikna hlaupanámskeið er sniðið að reynsluminni hlaupurum sem vilja stjórna sínum æfingatíma að fullu en fylgja markvissum, fjölbreyttum og skemmtilegum hlaupa- og styrktaræfingum. Fjórar æfingar í viku (1-2 styrkur/2-3 hlaup).