Dagleg samskipti, stuðningur og aðhald frá þjálfara er snýr að æfingum, svefni, næringu og fleira. Magn, álag og æfingafyrirkomulag ræðst af þínum/ykkar breytilegu þörfum með það að markmiði að allar æfingar skapi árangur og vinni með líkamanum en ekki gegn á sérhverjum tímapunkti.
Fjarþjálfunarleiðirnar sem við bjóðum upp á eru eftirfarandi:
EINSTAKLINGSMIÐUÐ FJARÞJÁLFUN
fyrir einn einstakling. Verð: 23.000 kr á mánuði, 61.000 kr. fyrir 3 mánuði, 115.000 kr. fyrir 6 mánuði og 220.000 kr. fyrir 1 ár.
PARA/FÉLAGA FJARÞJÁLFUN
fyrir vini/vinkonur eða pör með eins eða mjög líkar æfingaþarfir og -markmið. Verð: 17.500 kr. á mánuði fyrir hvorn einstakling.
HÓPA FJARÞJÁLFUN
þar sem 3-5 vinir/vinkonur með sameiginlegar æfingaþarfir og -markmið æfa saman.
Verð: 13.000 kr. á mánuði fyrir hvern einstakling.
ATH. Allir sem skrá sig og hefja fjarþjálfun hjá Coach Birgir verða að skuldbinda sig til þjálfunar í a.m.k. 3 mánuði svo hámarksárangur allra (þinn og okkar) sé tryggður.