STERKARI - 6. vikna lyftinganámskeið
Fjölbreytt og skemmtilegt fjarlyftinganámskeið fyrir alla sem vilja styrkjast og eflast í gegnum þrár 45-60 mín. lyftingaæfingar í viku. Námskeiðið er keyrt í gegnum lokaða æfingagrúppu á Facebook með mikilli hvatningu og stuðningi frá þjálfurum.