BÆTTUR LÍFSSTÍLL OG BETRI LÍÐAN
12 vikna heilsunámskeið og ráðgjöf fyrir konur á forbreytinga- og breytingaskeiði. Hér er fókusinn ekki á öfgafullar skammtímalausnir heldur alvöru, sjálfbærar heilsuvenjur og lífsstílsbreytingar sem styrkja og styðja líkama, taugakerfi og hormón.