EINSTAKLINGSMIÐUÐ FJARÞJÁLFUN - 1 ÁR
Frábær kostur fyrir þá sem vilja að allar æfingar beri árangur og séu áhrifaríkar með tilliti til langtíma markmiða og réttrar uppbyggingar í æfingum. Álag, hvíld, æfingafjöldi og -fyrirkomulag sniðið að þínu líkamsástandi og þörfum dag frá degi.