FJARHÓPAÞJÁLFUN COACH BIRGIR - 3 MÁNUÐIR
Fjarhópaþjálfun þar sem allar æfingar eru settar fram m.t.t. hreyfi-, heilsu- og æfingamarkmiða hópsins þó með einstaklingsmiðaðri aðlögun. Dagleg samskipti, hvatning og aðhald sem stuðlar að hámarksárangri allra. Verð er per. aðila greitt fyrirfram.