EINSTAKLINGSMIÐUÐ FJARÞJÁLFUN - 1 MÁNUÐUR
Einstaklingsmiðuð fjarþjálfun þar sem allir dagar eru prógrammeraðir m.t.t þinna æfinga- og heilsumarkmiða. Dagleg samskipti, stuðningur og aðhald frá þjálfara er snýr að æfingum, hvíld, næringu, endurheimt og fleira.