STERKAR KONUR/ STERKIR KARLAR - 1 ÁR
Frábær fjaræfinganámskeið fyrir hann eða hana sem vill vera í góðu formi allt árið og njóta þess að æfa fjölbreytt, krefjandi og árangursríkt. Engin æfing er eins og tvær þeirra er alltaf hægt að gera með og án búnaðar í hverri viku.