STERKAR KONUR/STERKIR KARLAR - 6. VIKUR
STERKAR KONUR eða STERKIR KARLAR er fjölbreytt fjaræfinganámskeið þar sem áherslan er styrkur, kraftur, úthald og snerpa í gegnum "functional" æfingar með ketilbjöllum, handlóðum og fl.. Skráðu þig og saman náum við öllum þínum markmiðum!