STERKARI Á BREYTINGASKEIÐINU - 12 VIKUR
Fyrir konur sem langar að fara glaðari, sterkari, kraftmeiri og sjálfsöruggari í gegnum breytingaskeiðið. Þrjár æfingar í viku sem styðja og stilla hormónin eins vel og hægt er með æfingum og hreyfingu. Styrkur, lotur, kraftur, liðleiki og jafnvægi.