STERKIR HLAUPARAR - 6. VIKUR
6. vikna online æfinganámskeið fyrir hlaupara sem langar að geta hlaupið lengra, hraðar og meira. Tvær fjölbreyttar og árangursmiðaðar styrktaræfingar í viku sem hægt er að gera hvar og hvenær sem er.
Ummæli frá einum ánægðum hlaupara sem ákvað að bæta styrktaræfingunum við vetraræfingarútínuna: