STERKIR KARLAR UPPHAFSNÁMSKEIÐ
Sex vikna online námskeið fyrir karlmenn 40 ára og eldri sem vilja styrkjast og eflast alhliða með fjölbreyttum, krefjandi og skemmtilegum æfingum. Hver vika inniheldur fjórar æfingar sem hægt að gera heima, úti eða í ræktinni, með eða án búnaðar.