STERKIR KARLAR UPPHAFSNÁMSKEIÐ
Sex vikna online námskeið fyrir karlmenn á öllum aldri sem vilja styrkjast og eflast alhliða með fjölbreyttum, krefjandi og skemmtilegum æfingum. Hver vika inniheldur þrjár æfingar sem hægt að gera heima, úti eða í ræktinni, með eða án búnaðar.