STERKAR KONUR UPPHAFSNÁMSKEIÐ
Sex vikna online æfinganámskeið fyrir konur á öllum aldri sem vilja styrkjast, eflast og bæta alhliða form sitt í gegnum þrjár fjölbreyttar og skemmtilegar æfingar í viku sem allar er hægt að gera í ræktinni, heima eða utandyra, með eða án búnaðar.