STERKAR KONUR
Sex vikna online æfinganámskeið fyrir konur á aldrinum 35-55 ára sem vilja styrkjast og bæta alhliða form sitt í gegnum fjölbreyttar og skemmtilegar æfingar sem hægt er að gera í ræktinni, heima eða utandyra, með eða án búnaðar.
Við hjálpum þér að ná markmiðum þínum og hafa gaman að því frá fyrsta degi